Greinasafn mánaðar: July 2012

Tómatplanta óx í Surtsey 1969

Skrifað um July 29, 2012, by · in Flokkur: Almennt

Sumarið 1969 vann eg hjá Surtseyjarfélaginu við að fylgjast með landnámi plantna í Surtsey. Ekki skal orðlengja um það hér, því að greint hefur verið frá öllu á öðrum vettvangi, nema einu atriði, sem hefur legið í þagnargildi alla tíð.   Eitt sinn, þegar eg var í Reykjavík, bárust þau skilaboð úr Surtsey, að fundizt […]

Lesa meira »

Eitraðar og varasamar plöntur

Skrifað um July 27, 2012, by · in Flokkur: Almennt

  Inngangur Allar lífverur verða fyrir áreiti í lífi sínu. Þær verða því að geta varið sig eða borið hönd fyrir höfuð sér, eins og oft er sagt. Plönturnar eru ekki undanskildar hér en vitaskuld verða þær að beita svolítið öðrum brögðum en dýrin.   Plönturnar framleiða lífræn efni, eins og sykur, fitu og prótín […]

Lesa meira »

Vatnshlíð við Hvaleyrarvatn

Skrifað um July 24, 2012, by · in Flokkur: Gróður

  Grein þessi er í vinnslu. Meðal annars er eftir að setja inn margar myndir.   Inngangur Lágt grágrýtisholt er ofan Hafnafjarðar, sem engu að síður ber nafnið Ásfjall, þó að það rísi aðeins 127 m yfir sjó. Vestan undir fjallinu stóð bærinn Ás, en sunnan undir því er Hvaleyrarvatn. Suðurhlíð fjallsins upp af vatninu […]

Lesa meira »

::Vistfræðistofan::

Skrifað um July 24, 2012, by · in Flokkur: Almennt

::Vistfræðistofan:: Ágúst H. Bjarnason, grasafræðingur, fil. dr. Laugateigi 39 • 105 Reykjavík Tölvup. agusthbj@gmail.com • Sími 553 6306     Ágúst H. Bjarnason Eg hef rekið Vistfræðistofuna í allmörg ár og tekið að mér margvísleg verkefni á sviði náttúrufræða, einkum grasafræði og vistfræði. Jafnframt hef eg útvegað sérfræðinga í mörgum öðrum fræðigreinum. Þá veiti eg […]

Lesa meira »

Af hrauni eigum við nóg?

Skrifað um July 24, 2012, by · in Flokkur: Almennt

  Hraun á Íslandi, sem runnið hafa á nútíma, þekja 11’686 km2 eða rétt rúm 11% lands. Hraunin hafa myndazt á eldvirku svæðum landsins, sem liggja af Suðvesturlandi í norðaustur upp í Langjökul og frá Vestmannaeyjum, um Kverkfjöll, og norður í Axarfjörð, auk smærri svæða á Vesturlandi og við Hofsjökul og Öræfajökul. Hraunabreiður setja því […]

Lesa meira »

Heimildaskrá

Skrifað um July 23, 2012, by · in Flokkur: Mosar

Ágúst H. Bjarnason, 2000: Glómosi (Hookeria lucens (Hedw.) Sm.) í Eldborgarhrauni, Kolbeinsstaðahreppi. Náttúrufr. 69: 69-76. Ágúst H. Bjarnason 2007: Tegunda- og samheitaskrá yfir íslenzka blaðmosa (baukmosa) (Musci). – Útgefandi: Vistfræðistofan – Ágúst H. Bjarnason 2007. Ágúst H. Bjarnason, 2007: Um Dicranaceae sensu lato, ættkvíslina Oncophorus og nýskráða tegund, deigjuhnúða (O. elongatus), hér á landi. – […]

Lesa meira »

Skýringar við tegundaskrá

Skrifað um July 23, 2012, by · in Flokkur: Mosar

Skýringar þær, sem fara hér á eftir, taka mið af ritinu Íslenskir mosar. Skrár og viðbætur, apríl 2003 eftir Bergþór Jóhannsson (Fjölrit Náttúrufræðistofnunar n:r 44). Þær eru að mestu leyti samhljóða skýringum í fjölritum, sem höfundur gaf út í fáum eintökum 2007 og 2008. Þar var reyndar ekki fjallað um ættbálka og ættir, sem hvort […]

Lesa meira »

Tegundaskrá — Raðað eftir íslenzkum nöfnum

Skrifað um July 23, 2012, by · in Flokkur: Mosar

Almosi — Blindia acuta (Hedw.) Bruch & Schimp. Álfaklukka — Encalypta rhaptocarpa Schwägr. Ármosi — Fontinalis antipyretica Hedw. Bakkabroddur — Cirriphyllum crassinervium (Taylor) Loeske & M. Fleisch. Bakkafaldur — Rhizomnium punctatum (Hedw.) T. J. Kop. Bakkahnokki — Bryum warneum (Röhl.) Brid. Bakkakragi — Schistidium platyphyllum (Mitt.) H.Perss. Bakkalúði — Hygrohypnum molle (Hedw.) Loeske Bakkaskart — […]

Lesa meira »

Yfirlit yfir ættbálka, ættir og ættkvíslir

Skrifað um July 23, 2012, by · in Flokkur: Mosar

Sphagnales Limpr. – Barnamosabálkur Sphagnaceae Dumort. (barnamosaætt) Sphagnum L. (barnamosar) Andreaeales Limpr. – Sótmosabálkur Andreaeaceae Dumort. (sótmosaætt) Andreaea Hedw. (sótmosar) Polytrichales M. Fleisch. – Haddmosabálkur Polytrichaceae Schwägr. (haddmosaætt) Atrichum P. Beauv. nom. cons. (randamosar) Oligotrichum Lam. & DC. (skuplumosar) Pogonatum P. Beauv. (höttmosar) Polytrichastrum G. L. Sm. (lubbamosar) Polytrichum Hedw. (haddmosar) Psilopilum Brid. (skallamosar) Diphysciales […]

Lesa meira »

Ættkvíslaskrá – raðað eftir latneskum nöfnum

Skrifað um July 23, 2012, by · in Flokkur: Mosar

  Abietinella – Tindilmosar Amblyodon – Dropmosar Amblystegium – Rytjumosar Amphidium – Gopamosar Andreaea – Sótmosar Anoectangium – Stúfmosar Anomobryum – Bjartmosar Anomodon – Tæfilmosar Antitrichia – Hraukmosar Aongstroemia – Örmosar Archidium – Slæðumosar Arctoa – Totamosar Atrichum – Randamosar Aulacomnium – Kollmosar Barbula – Skrýfilmosar Bartramia – Strýmosar Blindia – Almosar Brachytheciastrum – Þyrilmosar […]

Lesa meira »
Page 1 of 5 1 2 3 4 5