Greinasafn mánaðar: February 2013

Sýkigras ─ Tofieldia pusilla

Skrifað um February 28, 2013, by · in Flokkur: Flóra

  Sýkigrasaætt (Tofieldiaceae) Í EINA TÍÐ var liljuættin (Liliaceae) gríðarstór. Sannast sagna var allmörgum plöntutegundum troðið inn í hana, sem menn vissu ekki gerla, hvar ættu að heima að öðrum kosti. Nú má segja, að verulega hafi verið hreinsað til þar og að minnsta kosti 14 ættir klofnar út úr henni. Engin hinna þriggja íslenzku […]

Lesa meira »

Hvað er til ráða?

Skrifað um February 26, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Láta mun nærri, að það séu tíu sinnum fleiri gerlafrumur (1014) í og á einum manni en líkamsfrumurnar (1013) sjálfar. Með öðrum orðum erum við gegnumsmogin af gerlum (bakteríum) og ekki bara af einni gerð, heldur munu það vera nálægt eitt þúsund tegundir. Þessar örsmáu lífverur gera sitt gagn á ótal mismunandi hátt, vinna vítamín […]

Lesa meira »

Heilsa á fullu tungli

Skrifað um February 24, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Óneitanlega erum við haldin ýmsum bábiljum og hjátrú. Ýmsir kunna að segja, að það geri ekkert til, því að það gefi lífinu bara aukið gildi. Því hafa margir til að mynda trúað um langan aldur, að tunglið hafi mikil áhrif á líf okkar og störf. Um þetta hafa verið skrifaðar margar bækur til þess að […]

Lesa meira »

Markverð tíðindi af mosum

Skrifað um February 20, 2013, by · in Flokkur: Mosar

AFARMIKIL gróska er í rannsóknum á mosum víðast hvar í heiminum. Hér á landi er það lögbundið hlutverk Náttúrufræðistofnunar Íslands að sinna þeim, en þar hefur lítið sem ekkert verið gert síðan Bergþór Jóhannsson (1933-2006) lét af störfum 2003. Þeir, sem gefa sig að mosum »af nokkurri alvöru« hér á landi, eru svo fáir, að […]

Lesa meira »

Þallarætt – Pinaceae

Skrifað um February 18, 2013, by · in Flokkur: Flóra

Æðafræplöntur má kalla einu nafni þær, sem fjölga sér með fræi og hafa leiðsluvefi (viðarvef og sáldvef). Til þessa hóps teljast gnetuviðir, musterisviðir, köngulpálmar, blómplöntur og barrviðir. Af barrviðum má nefna þrjár ættir, sem greina má að á eftirfarandi hátt: Lykill að ættum barrviða: 1 Kvenkynhirzlur einstakar. Fræ umlukt rauðum hjúpi … Taxaceae (ýviðarætt) 1 […]

Lesa meira »

Tegundaskrá um íslenzka flatmosa og hornmosa (Marchantiophyta et Anthocerotophyta) Ágúst H. Bjarnason tók saman Fjölrit Vistfræðistofu n:r 37 Reykjavík 2009   Útgefandi: Vistfræðistofan – Ágúst H. Bjarnason 2009   Prentað sem handrit og óleyfilegt er að skrá það sem safneintak í opinberu bókasafni nema með leyfi höfundar   Hvers konar fjölföldun er óheimil Efnisyfirlit Þakkir […]

Lesa meira »

Tveir millistéttamosar

Skrifað um February 14, 2013, by · in Flokkur: Mosar

  Í rekju og hlýindum hér á suðvesturhorni landsins er vöxtur mosa með miklum ágætum. Nú þegar sól hækkar á lofti og hlýir vindar blása úr suðri, er skammt að bíða þess, að mosar taki að vaxa hér á veggjum og á milli gangstéttarhellna. Vöxtur mosa hefst á undan flestum plöntum öðrum að vori, síðan […]

Lesa meira »

Efnisyfirlit II • (5.12. 2012 – 11.2.2013)

Skrifað um February 13, 2013, by · in Flokkur: Almennt

  Efnisyfirlit I • (15.7. 2012 – 5.12. 2012) Yfirlit í tímaröð (5.12.’12 – 11.2.’13) Gullskjálfandi ─ Tremella mesenterica • 11.2. 2013 Flóruveggmynd Hins íslenska náttúrufræðifélags • 8.2. 2013 Lausn á annarri vísnagátu • 7.2. 2013 Ódaunn af mosa • 5.2. 2013 Köngull • 2.2. 2013 Frumvarp til laga um náttúruvernd • 30.1. 2013 Meira […]

Lesa meira »

Gullskjálfandi ─ Tremella mesenterica

Skrifað um February 11, 2013, by · in Flokkur: Gróður

Gullskjálfandi, Tremella mesenterica Retz. ex Fr., heitir sveppur einn, sem verður gulur í rekju. Sveppurinn er allur hlaupkenndur og myndar óreglulegar beðjur á rotnandi og fúnum greinum lauftrjáa. Þetta er kólfsveppur, þótt hann minni mjög á asksveppi, því að enginn er hatturinn. Slíkir kólfsveppir teljast til miskólfunga (Tremellomycetidae), sem eru um 500 að tölu og […]

Lesa meira »

Flóruveggmynd Hins íslenska náttúrufræðifélags

Skrifað um February 8, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Stuttu eftir, að höfundur þessa pistils tók við formennsku í stjórn Hins íslenzka náttúrufræðifélags 1984, kom upp sú hugmynd að gefa út veggspjald með helztu íslenzku plöntutegundum. Einn stjórnarmanna, Axel Kaaber, átti slíkt spjald frá Bretlandi og leizt flestum vel á hugmyndina. Mér sem formanni var falið að ræða við Eggert Pétursson, myndlistarmann, en hann […]

Lesa meira »
Page 1 of 2 1 2