Greinasafn mánaðar: January 2015

Dicranum – brúskmosar

Skrifað um January 16, 2015, by · in Flokkur: Mosar

  Um það bil eitt hundrað tegundir eru skráðar í ættkvísinni Dicranum Hedwig – brúskmosum, sem tilheyrir hinni fornu ætt Dicranaceae (brúskmosaætt). Í gjörvallri Evrópu vaxa 29 tegundir, á Norðurlöndum öllum 26 en einungis ellefu tegundir hérlendis. Flestar tegundir kvíslarinnar eru fremur stórvaxnar og grófar með löng, mjó blöð, sem mjókka smám saman fram í […]

Lesa meira »

Dicranoweisia – kármosar

Skrifað um January 12, 2015, by · in Flokkur: Mosar

  Ættkvíslin Dicranoweisia Lindberg ex Milde (kármosar) heyrir nú til Rhabdoweisiaceae (kármosaætt), en taldist áður til Dicranaceae (brúskmosaætt). Til kvíslarinnar teljast um 20 tegundir, þrjár vaxa annars staðar á Norðurlöndum en aðeins ein hérlendis, D crispula. Þar af leiðandi er lýsing á henni látin nægja. Þess má geta, að um 100 tegundir blaðmosa hafa fundizt á Suðurskautslandinu […]

Lesa meira »
Page 2 of 2 1 2