Almennt

Stórbændur hittast

Skrifað um December 14, 2012, by · in Flokkur: Almennt

Mikill vinskapur var með föður mínum, Hákoni Bjarnasyni, og Oddi bónda Magnússyni, sem bjó ásamt konu sinni og þremur bræðrum í Bölta í Skaftafelli. Á haustmánuðum 1950 dvaldi Oddur í Reykjavík og bjó þá hjá okkur um tíma á Snorrabraut. Dag einn frétti faðir minn, að Jón bóndi Stefánsson í Möðrudal á Fjöllum væri kominn […]

Lesa meira »

Sonur og dóttir í sálmum kirkjunnar

Skrifað um December 7, 2012, by · in Flokkur: Almennt

»Hún [sálmabókin] gegnir lykilhlutverki í helgihaldinu og miðlar atriðum trúarinnar á margbreytilegan hátt. Sálmar tjá kenningu, trú og tilfinningar og innihalda sögur um ytri og innri ferðalög manneskjunnar á lífsins vegi. Sálmar eru birtingarmynd trúarinnar sem fylgt hefur kristinni kirkju frá öndverðu. Þeir fela í sér huggun, brýningu, áminningu og uppörvun. Þeir tjá ævinlega hið […]

Lesa meira »

Efnisyfirlit I

Skrifað um December 5, 2012, by · in Flokkur: Almennt

Fyrirsagnir eru ekki tengdar við kafla, en auðveldast er að setja orð í reitinn LEITA og þá birtist viðkomandi grein. Í tímaröð Stórbændur hittast 14.12.2012 Tágafífill ─ nýfundinn slæðingur 11.12.2012 Sonur og dóttir í sálmum kirkjunnar 7.12.2012 Ólafssúra – Oxyria digyna5.12.2012 Naflagras – Koenigia islandica 4.12.2012 Súruætt – Polygonaceae 3.12.2012 Flórumiðar 3.12.2012 Geldingahnappur – Armeria […]

Lesa meira »

Flórumiðar

Skrifað um December 3, 2012, by · in Flokkur: Almennt

ÞAÐ ER GÖMUL venja að líma merkimiða neðst í hornið hægra megin á örk, sem þurrkuð planta hefur verið fest á, hvort sem hún hefur verið ákvörðuð til tegundar eða ekki. Þessir flórumiðar heita á erlendum málum »herbarieetiketter« og »herbarium labels«, en herbarium merkir grasasafn. Fyrr á árum voru þessir miðar með ýmsu móti, og […]

Lesa meira »

Illvirki og gróðasýki

Skrifað um November 28, 2012, by · in Flokkur: Almennt

Árni Alfreðsson, líffræðingur, skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið í dag (28. nóv. 2012) undir heitinu Illvirki inni í Þórsmörk. Þar greinir hann frá, að unnið sé að því leynt og ljóst að gera akveg inn í Þórsmörk að uppbyggðum heilsársvegi. Nú er til að mynda verið að leggja ræsi yfir Hvanná. Árni heldur því fram, […]

Lesa meira »

Grasatal Jónasar Hallgrímssonar

Skrifað um November 20, 2012, by · in Flokkur: Almennt

  Jónas Hallgrímsson fæddist á Hrauni í Öxnadal 1807. GRASATAL LATNESK OG ÍSLENZK JURTAHEITI   (Upphafið)   DICOTYLEDONES   GRASATAL J.H.   Latnesk og íslenzk heiti á plöntutegundum í Grasatali Jónasar Hallgrímssonar eins og þau eru réttust talin nú um stundir. Ranunculaceœ Sóleyingar Ranunculaceae Sóleyjaætt Thalictrum Thalictrum alpinum krossgras, brjóstagras, kverkagras. alpinum brjóstagras Ranunculus Ranunculus […]

Lesa meira »

Jónas Hallgrímsson og grasafræðin

Skrifað um November 16, 2012, by · in Flokkur: Almennt

  Á degi íslenzkrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, er ekki úr vegi að huga að náttúrufræðingnum Jónasi og þá einkum því, er lýtur að grasafræði. Sem kunnugt er lagði Jónas stund fyrst á lögfræði, þegar hann kom til Kaupmannahafnar 1832. Hann varð afhuga henni og sneri sér að náttúrufræði, aðallega dýrafræði og jarðfræði. Á hinn […]

Lesa meira »

Kaffi og stjórnmál

Skrifað um November 13, 2012, by · in Flokkur: Almennt

HARÐAR DEILUR voru í brezka þinginu á þriðja áratug síðustu aldar sem oft áður. Nancy Astor (1879-1964) hét einn skeleggasti andstæðingur Winstons S. Churchills (1874-1965) á þeim árum. Eitt sinn tók hún svo til orða: Væri ég gift yður, herra Churchill, myndi ég setja eitur út í kaffi yðar. Churchill lét ekki æsa sig frekar […]

Lesa meira »

Óbrigðult ráð við svefnleysi

Skrifað um November 11, 2012, by · in Flokkur: Almennt

Á fyrstu áratugum síðustu aldar voru þeir prófessorarnir Adolf Oppermann (1861-1931) og Carl Vilhelm Prytz (1857-1928) kennarar í skógrækt við skógræktardeild Landbúnaðar-háskólans danska. Prytz kom mikið við sögu á fyrstu árum skógræktar hér á landi, og meðal annars benti hann á sérkenni íslenzks jarðvegs, sem síðar leiddi til þess, að Kofoed-Hansen (1869–1957) sýndi fram á […]

Lesa meira »

Spánskur pipar – paprika, chili-pipar, habanero

Skrifað um November 2, 2012, by · in Flokkur: Almennt

  Inngangur Kartöfluættin eða náttskuggaættin (Solanaceae) er stór ætt með um 2600 tegundum, sem deilast á um 90 ættkvíslir. Þetta eru einærar eða fjölærar jurtir, runnar, tré og jafnvel klifurplöntur. Blómin eru stök eða í kvíslskúfum, oft stór, flöt eða trektlaga, tvíkynja. Bæði bikar og króna eru samblaða. Aldin er ber eða hýði. Margar þekktar […]

Lesa meira »
Page 15 of 19 1 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19