Mosar

Blaðmosar á Íslandi

Skrifað um November 22, 2022, by · in Flokkur: Mosar

Ný skrá um blaðmosa á Íslandi: bladmosar_1

Lesa meira »

Flatmosar og hornmosar á Íslandi

Skrifað um September 27, 2022, by · in Flokkur: Mosar

Í eftirfarandi PDF-skjali er listi yfir skráðar tegundir flat- og hornmosa, sem vaxa á Íslandi. Listi þessi er verulega frábrugðinn fyrri listum (sjá meðal annars Bergþór Jóhannsson: Íslenskir mosar – Skrár og viðbætur. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar n:r 44. Apríl 2003 og Á.H.B.: Mosar á Íslandi. 2018.) – Mörg ný íslenzk ættkvíslar- og tegundarnöfn koma hér fyrir […]

Lesa meira »

Endurbættur greiningarlykill að Sphagnum-tegundum

Skrifað um October 3, 2020, by · in Flokkur: Mosar

Hér birtist endurbættur greiningarlykill að Sphagnum-tegundum í PDF-formi: Sphagnum-lykill_3

Lesa meira »

Breytingar innan Sphagnum-ættkvíslar

Skrifað um December 17, 2019, by · in Flokkur: Mosar

Við athuganir á Sphagnum magellanicum Brid. 1798 (fagurbura) kom í ljós, að í raun er um þrjár tegundir að ræða. Til þessa var talið, að S. magellanicum yxi allt um kring norðurhvel jarðar, en einnig á suðurhveli. Tegundinni var upphaflega lýst frá suðurhluta Chile. Samkvæmt nýjum sameindarannsóknum er unnt að greina á milli tveggja ólíkra […]

Lesa meira »

Leiðréttingar (I)

Skrifað um April 23, 2019, by · in Flokkur: Mosar

Því miður hef eg rekizt á villu í bók minni, Mosar á Íslandi, sem rétt er að leiðrétta. Bls. 197: Höfuðlykill II: Þar hafa víxlazt töluliðir í greiningarlykli við 2 og 2*: 2 Blöð með einfalt rif …………………………………………………….. 4 2* Blöð með stutt, klofið, tvöfalt rif eða ekkert ………………… 3   Þá er rétt að […]

Lesa meira »

Bryum – hnokkmosar

Skrifað um September 7, 2017, by · in Flokkur: Mosar

Í ættkvíslinni Bryum Hedw. – hnokkmosum – sem tilheyrir Bryaceae (hnokkmosaætt), eru nærri 200 tegundir vel skilgreindar. Þetta er þó aðeins tæpur helmingur af þeim, sem lýst hefur verið. Ættkvíslin hefur löngum þótt erfið og menn hafa ekki verið á einu máli um, hvernig skilgreina beri tegundir. Unnið hefur verið að því að rannsaka kvíslina […]

Lesa meira »

Antitrichia – hraukmosar

Skrifað um August 7, 2017, by · in Flokkur: Mosar

Ættkvíslin Antitrichia Brid. – hraukmosar – telst til Leucodontaceae (skottmosaættar) ásamt Leucodon (skottmosum) og Nogopterium (sveigmosum). Þrjár tegundir eru innan kvíslar en aðeins ein er hér á landi. Lýsing á tegundinni er því látin nægja. Þess má geta, að sumir fræðimenn telja ættkvíslina til eigin ættar, Antitrichiaceae (hraukmosaættar). Antitrichia er komið úr grísku, anti, á […]

Lesa meira »

Andreaea – sótmosar

Skrifað um August 6, 2017, by · in Flokkur: Mosar

Ættkvíslin Andreaea Hedw. – sótmosar – er talin til Andreaeaceae (sótmosaættar). Þetta eru brúnar, rauðbrúnar eða svartar og uppréttar, kvíslgreindar og smáar (<2 cm) plöntur, sem vaxa í þéttum bólstrum vel festar á steinum eða í urðum. Blöð brotgjörn en ofarlega á stöngli eru þau þroskuð en neðstu blöð yfirleitt ekki. Frumur í blöðum eru […]

Lesa meira »

Bartramia – strýmosar

Skrifað um July 12, 2017, by · in Flokkur: Mosar

Ættkvíslin Bartramia Hedw. – strýmosar – telst til Bartramiaceae (strýmosaættar) ásamt þremur öðrum kvíslum hérlendis, Philonotis (hnappmosum), Conostomum (þófamosum) og Plagiopus (bólsturmosum). Rúmlega 70 tegundum hefur verið lýst og af þeim eru 28 almennt viðteknar. Fjórar tegundir vaxa á Norðurlöndum, þar af þrjár á Íslandi. Ættkvíslarnafnið Bartramia er til heiðurs norður-amerískum grasafræðingi, John Bartram (1699-1777). […]

Lesa meira »

Blindia – almosar

Skrifað um July 12, 2017, by · in Flokkur: Mosar

  Ættkvíslin Blindia Bruch & Schimp. – almosar – tilheyrir Seligeriaceae (bikarmosaætt) ásamt Seligeria (bikarmosum). Á árum áður taldist Glyphomitrium (hnyðrumosar) einnig til ættarinnar en þeir hafa nú verið færðir í Rhabdoweisiaceae (kármosaætt). Yfirleitt eru tegundir ættarinnar frekar smávaxnar og vaxa stakar eða þétt saman. Hinar hávaxnari mynda frekar litla toppa eða þúfur. Frumur í […]

Lesa meira »
Page 1 of 9 1 2 3 4 5 6 9