Tag Archives: Alchemilla

Lykill I – Blómhlíf myndar einn krans, ef fleiri þá öll blómhlíf eins Á stundum er annar af tveimur krönsum lítið sem ekkert þroskaður. Plöntur með óþroskaða blómhlíf, græna eða brúna getur verið að finna í lykli F. Ef bikarinn er mjög ummyndaður er ráð að leita undir lykli J. Slæðingar og ræktaðar plöntur eru […]

Lesa meira »

Drjúpa döggvartár

Written on July 14, 2013, by · in Categories: Almennt

  Svo kölluð táramyndun (guttation, latína gutta, dropi) í plöntum er merkilegt fyrirbæri. Það eru ekki nema um 300 tegundir háplantna, sem sýna veruleg merki um þetta fyrirbrigði. Vatn, sem seytlar út við táramyndun, er ekki hreint, heldur inniheldur það ýmis steinefni, lífrænar sýrur og jafnvel enzým. Þegar táradöggvar gufa síðan upp af blöðum geta […]

Lesa meira »

Rósaætt – Rosaceae

Written on November 12, 2012, by · in Categories: Flóra

Til rósaættar (Rosaceae) teljast fjölærar jurtir, runnar og tré (aðeins örfáar tegundir eru einærar og fáeinar sígrænar). Tegundir ættarinnar vaxa um allan heim en megnið af þeim lifir á norðurhveli. Blöð eru oftast stakstæð (sjaldan gagnstæð), fjaður- eða handstrengjótt, oftast samsett eða skipt og með axlablöð. Blóm eru jafnan regluleg og tvíkynja. Bikarblöð fjögur eða […]

Lesa meira »

Döggblöðkur ─ Alchemilla

Written on October 24, 2012, by · in Categories: Flóra

Ættkvíslin Alchemilla L., döggblöðkur, tilheyrir rósaætt (Rosaceae) og teljast á milli 200 og 300 tegundir til hennar. Þetta eru fjölærar jurtir, sem vaxa víða á norðurhveli jarðar, en einnig í Asíu, í fjöllum Afríku og Andes-fjöllum í Suður-Ameríku. Blöð og stönglar vaxa upp af kröftugum, trékenndum jarðstöngli. Flestar tegundir hafa heil, nýrlaga, sepótt eða flipótt, […]

Lesa meira »