Tag Archives: Ástarheit

Ástarheit – Til minningar um Sólveigu

Written on December 17, 2016, by · in Categories: Almennt

Við útför konu minnar, Sólveigar Aðalbjargar Sveinsdóttur, hinn 25. nóvember 2016, frumflutti Bergþór Pálsson, söngvari, lag eftir sig við kvæðið Ástarheit, sem eg orkti til Sólveigar á sextugs afmæli hennar 2008. Undirleikari var Kári Allansson. Ástarheit. Lag: Bergþór Pálsson – Texti: Ágúst H. Bjarnason   Nótur: Manstu okkar fyrstu kynni fyrrum? Fuglinn söng um vorsins […]

Lesa meira »

Sólveig Aðalbjörg Sveinsdóttir – Útför

Written on December 2, 2016, by · in Categories: Almennt

  Sólveig Aðalbjörg Sveinsdóttir, kennari, fæddist 2. júní 1948. Hún lést á heimili sínu 15. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Jakobsdóttir, f. 1914, d. 2003, frá Holti undir Eyjafjöllum og Sveinn Björnsson, f. 1915, d. 2000, bóndi á Víkingavatni í Kelduhverfi til fimmtíu ára. Systkini Sólveigar Aðalbjargar eru: Ragna Sigrún, f. 1945, Benedikt […]

Lesa meira »