Tag Archives: bækur

Steinaríkið – Íslenska steinabókin

Written on July 16, 2012, by · in Categories: Almennt

Steinaríkið BÆKUR – Náttúrufræðirit Íslenska steinabókin Eftir Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson. Myndir tók Grétar Eiríksson. Mál og menning 1999. – Ritdómur, Morgunblaðið 15. september 1999:26. SÍFELLT fleiri leita sér hvíldar og afþreyingar á gönguferðum um fjöll og dali. Á slíkum ferðum ber margt fyrir sjónir og eðlislæg forvitni rekur menn til þess að velta fyrir sér […]

Lesa meira »

BÆKUR – Náttúrufræðirit Skipulag byggðar á Íslandi – Frá landnámi til líðandi stundar Höfundur: Trausti Valsson. 480 bls. Háskólaútgáfan, Reykjavík 2002. ? Ritdómur, Morgunblaðið 4. janúar 2003:25. Það er ekki lítið í fang færzt að taka saman yfirlit yfir skipulag byggðar á Íslandi allar götur frá landnámi til líðandi stundar. Fram til þessa hefur almenningur […]

Lesa meira »

Suður á pólinn – Íslenski skíðaleiðangurinn

Written on July 16, 2012, by · in Categories: Almennt

BÆKUR – Náttúrufræðirit Suður á pólinn – Íslenski skíðaleiðangurinn Höfundur: Ólafur Örn Haraldsson. 160 bls. Útgefandi er Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2002. – Ritdómur, Morgunblaðið 24. desember 2002:33. HEIMSKAUTAFARINN Roald Amundsen náði fyrstur manna að stíga fæti sínum á suðurpólinn árið 1911. Sú ferð hefur lengi verið í minnum höfð, því að honum tókst með miklu harðfengi […]

Lesa meira »