Tag Archives: Bartramia

Bartramiaceae – strýmosaætt

Written on January 25, 2015, by · in Categories: Mosar

Innan ættarinnar Bartramiaceae (strýmosaættar) eru fjórar ættkvíslir hérlendis en fimm annars staðar á Norðurlöndum. Þetta eru meðalstórar til stórar plöntur, uppréttar, oftar ógreindar en greindar; á stundum eru greinakransar fyrir neðan karlkynhirzlur ofarlega á stöngli. Blöð eru margvísleg, egglaga til striklaga, ydd eða snubbótt, slétt eða með langfellingar, tennt og ójöðruð. Rif er einfalt, sterklegt, […]

Lesa meira »