Tag Archives: Bjarni Sæmundsson

Helzti mjög er að flestu kveðið

Written on November 16, 2021, by · in Categories: Almennt

Minnisgrein að gefnu tilefni um ævisögu Sigurðar Þórarinssonar Í nýútkominni ævisögu Sigurðar Þórarinssonar, Mynd af manni I-II, er víða getið um föður minn, Hákon Bjarnason. Það kemur ekki á óvart, því að þeir áttu ýmislegt saman að sælda. Vissulega skarst í odda með þeim tvisvar á langri ævi, en í bæði skiptin tókust fullar sættir, […]

Lesa meira »

1. marz 1935

Written on March 1, 2015, by · in Categories: Almennt

Fyrir 80 árum, hinn fyrsta marz 1935, var faðir minn, Hákon Bjarnason (1907-1989), skipaður skógræktarstjóri og jafnframt skógavörður í Reykjavík. Hann gegndi stöðunni í 42 og hálft ár. Fyrirrennari hans í starfi var danskur skógfræðingur, Agner Francisco Kofoed-Hansen að nafni (1869-1957). Hann var settur í embættið 1908 en ekki skipaður fyrr en 1925. Kofoed-gamli-Hansen, eins […]

Lesa meira »