Tag Archives: bleikjukollur

Aulacomniaceae – kollmosaætt

Written on December 15, 2013, by · in Categories: Mosar

Aulacomniaceae – kollmosaætt Aðeins ein ættkvísl telst til ættarinnar (sjá þar).   Aulacomnium – kollmosar Til ættkvíslarinnar Aulacomnium Schwägr. teljast að minnsta kosti sex tegundir, af þeim vaxa þrjár annars staðar á Norðurlöndum og tvær hérlendis. Plöntur eru uppréttar, frá 1 til að minnsta kosti 10 cm á hæð. Rif nær ekki fram í blaðenda. […]

Lesa meira »