Tag Archives: blómplöntur

Flóra Íslands – blómplöntur og byrkningar

Written on July 24, 2019, by · in Categories: Almennt

Flóra Íslands – blómplöntur og byrkningar. 741 bls. Útg. Vaka-Helgafell 2018 Höfundar: Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg, Þóra E. Þórhallsdóttir. Bókin er unnin í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands. Á haustmánuðum fór það ekki framhjá neinum manni, að út var komin ný bók í grasafræði. Sífelldar auglýsingar í helztu fjölmiðlum, þar sem kynnt var einstakt „stórvirki“, […]

Lesa meira »

Þallarætt – Pinaceae

Written on February 18, 2013, by · in Categories: Flóra

Æðafræplöntur má kalla einu nafni þær, sem fjölga sér með fræi og hafa leiðsluvefi (viðarvef og sáldvef). Til þessa hóps teljast gnetuviðir, musterisviðir, köngulpálmar, blómplöntur og barrviðir. Af barrviðum má nefna þrjár ættir, sem greina má að á eftirfarandi hátt: Lykill að ættum barrviða: 1 Kvenkynhirzlur einstakar. Fræ umlukt rauðum hjúpi … Taxaceae (ýviðarætt) 1 […]

Lesa meira »