Tag Archives: brönugrasaætt

Brönugrasaætt – Orchidaceae

Written on July 3, 2014, by · in Categories: Flóra

Brönugrasaætt er önnur af tveimur stærstu ættum í plönturíkinu með um 22 til 26 þúsund tegundir. Hin ættin er körfublómaætt (Asteraceae (Compositae)) með um 23 þúsund tegundir. Tegundirnar, sem eru 6-11% af heildarfjölda fræplantna, skiptast á um 880 ættkvíslir. Innan ættarinnar eru um tvöfalt fleiri tegundir en meðal fugla og fjórum sinnum fleiri en tegundir […]

Lesa meira »

Lykill I – Blómhlíf myndar einn krans, ef fleiri þá öll blómhlíf eins Á stundum er annar af tveimur krönsum lítið sem ekkert þroskaður. Plöntur með óþroskaða blómhlíf, græna eða brúna getur verið að finna í lykli F. Ef bikarinn er mjög ummyndaður er ráð að leita undir lykli J. Slæðingar og ræktaðar plöntur eru […]

Lesa meira »