Tag Archives: Bryaceae

Bryum – hnokkmosar

Written on September 7, 2017, by · in Categories: Mosar

Í ættkvíslinni Bryum Hedw. – hnokkmosum – sem tilheyrir Bryaceae (hnokkmosaætt), eru nærri 200 tegundir vel skilgreindar. Þetta er þó aðeins tæpur helmingur af þeim, sem lýst hefur verið. Ættkvíslin hefur löngum þótt erfið og menn hafa ekki verið á einu máli um, hvernig skilgreina beri tegundir. Unnið hefur verið að því að rannsaka kvíslina […]

Lesa meira »

Anomobryum – bjartmosar

Written on April 24, 2017, by · in Categories: Mosar

Ættkvíslin Anomobryum Schimp. – bjartmosar – telst til Bryaceae Schwägr. (hnokkmosaættar) ásamt kvíslunum Plagiobryum Schimp. (dármosum), Bryum Hedw. (hnokkmosum) og Rhodobryum (Schimp.) Limpr. (hvirfilmosum). Samtals hefur 47 tegundum verið lýst í heiminum og eru 39 vel skilgreindar. Á Norðurlöndum vex aðeins 1 tegund og er hún hér á landi. Bæði sprotar og gróhirzla líkjast mjög […]

Lesa meira »