Tag Archives: Calliergonella cuspidata

Calliergonella cuspidata – geirsnuddi er auðþekktur

Written on July 4, 2013, by · in Categories: Mosar

Calliergonella cuspidata – Geirsnuddi Í raun eru margir mosar auðþekktir úti í náttúrunni. Hér kemur ein tegund, sem er frekar stórvaxin og myndar oft stórar breiður við ár og læki, á tjarnarbakka og hvarvetna í votlendi, en einnig í rökum klettum um land allt. Tegundin, Calliergonella cuspidata (Hedw.) Loeske, eða geirsnuddi, þekkist á því, að […]

Lesa meira »