Tag Archives: Carl Vilhelm Prytz

Óbrigðult ráð við svefnleysi

Written on November 11, 2012, by · in Categories: Almennt

Á fyrstu áratugum síðustu aldar voru þeir prófessorarnir Adolf Oppermann (1861-1931) og Carl Vilhelm Prytz (1857-1928) kennarar í skógrækt við skógræktardeild Landbúnaðar-háskólans danska. Prytz kom mikið við sögu á fyrstu árum skógræktar hér á landi, og meðal annars benti hann á sérkenni íslenzks jarðvegs, sem síðar leiddi til þess, að Kofoed-Hansen (1869–1957) sýndi fram á […]

Lesa meira »