Tag Archives: concinnatum

Anomobryum – bjartmosar

Written on April 24, 2017, by · in Categories: Mosar

Ættkvíslin Anomobryum Schimp. – bjartmosar – telst til Bryaceae Schwägr. (hnokkmosaættar) ásamt kvíslunum Plagiobryum Schimp. (dármosum), Bryum Hedw. (hnokkmosum) og Rhodobryum (Schimp.) Limpr. (hvirfilmosum). Samtals hefur 47 tegundum verið lýst í heiminum og eru 39 vel skilgreindar. Á Norðurlöndum vex aðeins 1 tegund og er hún hér á landi. Bæði sprotar og gróhirzla líkjast mjög […]

Lesa meira »