Tag Archives: Dicranella crispa

Dicranella – rindilmosar

Written on December 15, 2014, by · in Categories: Mosar

  Dicranella – rindilmosar Ættkvíslin Dicranella (Müll. Hal.) Schimp. (rindilmosar) telst til Dicranaceae (brúskmosaættar) ásamt tveimur ættkvíslum öðrum, Dicranum og Aongstroemia. Rétt rúmlega 200 tegundum hefur verið lýst innan kvíslar, en aðeins um 70 eru almennt viðurkenndar. Á Norðurlöndum vaxa ellefu tegundir og af þeim eru átta hérlendis. Ein tegund, sem áður var talin til […]

Lesa meira »