Tag Archives: einir

Einir – Juniperus

Written on August 21, 2014, by · in Categories: Flóra

Ættkvíslin einir – Juniperus L. – heyrir til sýprisættar (Cupressaceae; sjá síðar). Flestar tegundir eru lágvaxnir runnar eða tré, oft kræklóttar eða jarðlægar. Um 60 tegundir teljast til kvíslarinnar og eru flestar í kaldtempraða belti á norðurhveli jarðar; aðeins ein í Afríku. Þar sem aðeins ein tegund vex villt hérlendis, er lýsing á henni látin […]

Lesa meira »

Köngull

Written on February 2, 2013, by · in Categories: Almennt

Þær plöntur, sem fjölga sér með fræi, nefnast fræplöntur. Gömul venja er að skipta þeim í tvo hópa: a) BERFRÆVINGA (Gymnospermae; gríska gymnos, nakinn, ber) b) DULFRÆVINGA (Angiospermae; gr. angeion, kista; smækkunarorð af angos, umbúðir, ílát.) Í berfrævingum eru fræin nakin eða „ber“ á milli hreisturskenndra blaða í svo kölluðum könglum. Í dulfrævingum eru fræin […]

Lesa meira »