Tag Archives: eriophorum

Fífur – Eriophorum

Written on October 7, 2013, by · in Categories: Flóra

Ættkvíslin fífur (Eriophorum L.) telst til hálfgrasaættar (Cyperaceae) ásamt fjórum öðrum kvíslum (Carex, Kobresia, Trichophorum og Eleocharis). Til kvíslarinnar teljast um 25 tegundir, sem vaxa aðallega á norðurhveli jarðar og ekki sízt í votlendi á heimsskautasvæðunum. Þetta eru fjölærar plöntur, þýfðar eða stakar, meðalstórar með sívala eða nærri þrístrenda stöngla með eitt eða fleiri blöð, jafnvel blöðkulaust slíður. […]

Lesa meira »