Tag Archives: Euphorbiaceae

Jólastjarna ─ Euphorbia pulcherrima

Written on November 26, 2012, by · in Categories: Flóra

Jólastjarna ─ Euphorbia pulcherrima Mjólkurjurtaættin (Euphorbiaceae) er meðal stærstu ætta háplantna; flestar tegundir vaxa í hitabelti og heittempruðum beltum jarðar. Til ættarinnar teljast um 7500 tegundir, sem skiptast á um 290 ættkvíslir. Ættinni er skipt í tvær undirættir: Phyllanthoideae og Euphorbioideae. Hinni síðari undirætt er þá skipt í eina átta flokka og er mjólkurjurta-flokkurinn einna […]

Lesa meira »