Tag Archives: Eyjafjörður

Akrafjall og Skarðsheiði …

Written on January 25, 2013, by · in Categories: Almennt

… eins og fjólubláir draumar, segir í þekktu kvæði eftir Sigurð Þórarinsson.   Ekki kann sá, sem þessar línur ritar, að útskýra fjólubláa drauma. Hitt er sennilegt, að þessi tilvitnun sé sótt í bók eftir sænska listamanninn, rithöfundinn og teiknarann Albert Engström (1869-1940). Árið 1913 gaf hann út bókina Åt Häcklefjäll – minnen från […]

Lesa meira »