Tag Archives: fragilis

Tófugras – Cystopteris fragilis

Written on April 13, 2013, by · in Categories: Flóra

Tófugrös – Cystopteris Bernh. Liðfætluætt (Woodsiaceae). 15-20 tegundir tilheyra ættkvíslinni og vaxa einkum í tempruðum beltum jarðar og á háfjöllum í hitabeltinu. Allar tegundir kvíslarinnar eru mjög breytilegar að útliti og geta þar að auki æxlast hver með annarri. Þær eru því mjög oft vandgreindar. Á stundum talin til sérstakrar ættar (sjá þrílaufunga). Aðeins ein […]

Lesa meira »