Tag Archives: gracillima

Jungermannia — bleðlumosar

Written on April 16, 2017, by · in Categories: Mosar

Ættkvíslin Jungermannia L. (bleðlumosar) tilheyrir Jungermanniaceae (bleðlumosaætt) ásamt kvíslinni Nardia (naddmosum). Plöntur eru með stöngul og blöð, miðlungi stórar til smáar. Þær eru jarðlægar eða uppsveigðar, lítt greinóttar en á stundum með renglur. Blöð eru oftast nær því að vera kringlótt, bogadregin en á stundum er vik í enda. Engin undirblöð og æxlikorn sjaldséð […]

Lesa meira »