Tag Archives: gram jákvæður

Baráttan við bakteríur

Written on June 19, 2014, by · in Categories: Almennt

Fyrir skömmu var sagt frá því í fréttum að loka þurfti um tíma deild á Landspítala vegna skæðrar bakteríu, sem herjaði þar. Þetta er svo kallað mósa-smit, sem er skammstöfun fyrir Meticilin ónæmur Staphylococcus aureus; það er bakterían S. aureus, sem er ónæm fyrir lyfinu meticilini. En bakteríur (gerlar) ónæmar fyrir lyfjum eru ekki aðeins […]

Lesa meira »