Tag Archives: hálendisplöntur

Foldarskart – Á slóðum Ferðafélags Íslands

Written on July 18, 2012, by · in Categories: Gróður

Foldaskart Á slóðum Ferðafélags Íslands Fólk leiðir oft hugann að plöntum á göngu sinni um óbyggðir landsins og undrast þann mikla lífsþrótt, sem býr í mörgu smáblómi, sem skrýðir holt og hæðir. Að kvöldi dags leita menn í náttstað, þar sem þögn og kyrrð ríkir um gróðurbreiður, en slíka unaðsreiti má finna víða um hálendið. Ekki þarf að fara […]

Lesa meira »