Tag Archives: heiðaþófi

Conostomum – þófamosar

Written on February 1, 2015, by · in Categories: Mosar

Ættkvíslin Conostomum Sw. ex F. Weber & D. Mohr (þófamosar) telst til Bartramiaceae (strýmosaættar) ásamt þremur öðrum kvíslum hérlendis, Philonotis (hnappmosum), Bartramia (strýmosum) og Plagiopus (bólsturmosum). Innan kvíslar Conostomum eru sex tegundir. Hér á Norðurlöndum er aðeins ein tegund, C. tetragonum, og því er látið hjá líða að lýsa kvíslinni nánar hér. Ættkvíslarnafnið conostomum, keiluop, […]

Lesa meira »