Tag Archives: heimsskautaklungur

Hrútaberjaklungur – Rubus saxatilis

Written on May 5, 2013, by · in Categories: Flóra

  Hrútaberjaklungur eða hrútaber (Rubus saxatilis L.) teljast til ættkvíslarinnar klungur (Rubus). Ættkvíslin Rubus L. (klungur) er innan rósaættar (Rosaceae L.) og telst jafnan til undirættarinnar Rosoideae ásamt þeim ættkvíslum, sem álitið er, að séu henni skyldastar, eins og rósir (Rosa L.), mjaðjurtir (Filipendula Mill.), murur (Potentilla L.), blóðkollar (Sanguisorba L.), döggblöðkur (Alchemilla L.) og jarðarber […]

Lesa meira »