Tag Archives: hjátrú

Heilsa á fullu tungli

Written on February 24, 2013, by · in Categories: Almennt

Óneitanlega erum við haldin ýmsum bábiljum og hjátrú. Ýmsir kunna að segja, að það geri ekkert til, því að það gefi lífinu bara aukið gildi. Því hafa margir til að mynda trúað um langan aldur, að tunglið hafi mikil áhrif á líf okkar og störf. Um þetta hafa verið skrifaðar margar bækur til þess að […]

Lesa meira »

Beitilyng ─ Calluna vulgaris

Written on August 14, 2012, by · in Categories: Flóra

Beitilyng (Calluna vulgaris (L.) Hull) er eina tegundin í ættkvíslinni Calluna Salisb., sem telst til lyngættar (Ericaceae) og tilheyrir þar undirættinni Ericoideae. Calluna er dregið af gríska orðinu kallynein, fegra (kallos), eða fægja, sópa. Nafnið er komið til af því, að beitilyng var haft í sópa. Beitilyng er jarðlægur eða uppsveigður, kræklóttur smárunni. Ætlað er, […]

Lesa meira »