Tag Archives: hlífarblöð

Blóm á grösum

Written on March 18, 2013, by · in Categories: Almennt

ÞAÐ ER eilítið undarlegt, þegar menn sjá grös komin í blóma, koma orðin hirðuleysi og seinlæti fyrst upp í hugann. Þessu er öfugt farið við öll blóm önnur, þar sem menn kætast, þegar þeir sjá fyrstu krókusa á vorin og vetrarblóm lítur dagsins ljós. Þá eru sumir, sem trúa því alls ekki, að blóm séu […]

Lesa meira »

Geldingahnappur ─ Armeria maritima

Written on November 30, 2012, by · in Categories: Flóra

Geldingahnappar ─ Armeria Geldingahnappar tilheyra gullintoppuætt (Plumbaginaceae). Ættkvíslarnafnið Armeria er sennilegast keltneska, ar mor, og þýðir við hafið. Einnig hefur verið bent á, að ef til vill megi draga þetta af franska orðinu armoire, sem þýðir skjöldur. Til ættkvíslarinnar teljast um 80 tegundir. Nokkrar tegundir kvíslarinnar eru skrautjurtir í görðum. Hér á landi vex aðeins […]

Lesa meira »