Tag Archives: holtasóti

Andreaea – sótmosar

Written on August 6, 2017, by · in Categories: Mosar

Ættkvíslin Andreaea Hedw. – sótmosar – er talin til Andreaeaceae (sótmosaættar). Þetta eru brúnar, rauðbrúnar eða svartar og uppréttar, kvíslgreindar og smáar (<2 cm) plöntur, sem vaxa í þéttum bólstrum vel festar á steinum eða í urðum. Blöð brotgjörn en ofarlega á stöngli eru þau þroskuð en neðstu blöð yfirleitt ekki. Frumur í blöðum eru […]

Lesa meira »