Tag Archives: Íslenskar jurtir

Aldarminning Áskels Löve, grasafræðings

Written on October 20, 2016, by · in Categories: Almennt

      Doktor Áskell Löve, grasafræðingur, fæddist þennan dag, 20. október, í Reykjavík fyrir hundrað árum. Foreldrar hans voru S[ophus] Carl Löve (1876-1952), skipstjóri og síðar vitavörður í Látravík (Hornbjargsvita), og kona hans, Þóra Guðmunda Jónsdóttir (1888-1972). Áskell var elztur af sjö börnum hjónanna; að auki átti Áskell sex hálfsystkin samfeðra; móðir þeirra var […]

Lesa meira »