Tag Archives: jarðstöngull

Kornsúra ─ Bistorta vivipara

Written on December 29, 2012, by · in Categories: Flóra

Ættkvíslin kornsúrur (Bistorta (L.) Scopoli) telst til súruættar (Polygonaceae), og vaxa flestar tegundir hennar norðarlega á hnettinum og í tempruðu beltunum í Ameríku, Evrópu og Asíu. Til kvíslarinnar teljast um 50 tegundir, sem eru fjölærar jurtir með stuttan og sterkan jarðstöngul, sem oft er snúinn; Bistorta er af því dregið, bis merkir tvisvar sinnum og […]

Lesa meira »