Tag Archives: Köldugras

Lykill B – Greiningarlykill að byrkningum

Written on April 25, 2013, by · in Categories: Flóra

Greiningarlykill að byrkningum (æðagróplöntum) Sjá Inngangslykil Nafnið byrkningar (Pteridophyta) er gamalt og spannar þær vefplöntur, sem hafa leiðsluvefi (æðavefina sáldvef og viðarvef) og fjölga sér með gróum. Til þeirra teljast um 12 þúsund tegundir, og er nærri lagi að kalla þær einu nafni æðagróplöntur. Hin síðari ár hafa athuganir leitt í ljós, að skyldleika þeirra […]

Lesa meira »

Köldugras – Polypodium vulgare

Written on March 25, 2013, by · in Categories: Flóra

Sæturótarætt – Polypodiaceae Sæturótarætt er oft skipt niður í margar undirættir. Til hennar teljast tæplega 60 ættkvíslir með samtals um 1200 tegundir frá meðalstórum til smárra burkna. Margar tegundir eru ásætur. Fyrrum var þessi ætt miklu mun stærri með nálægt 7000 tegundir, en hefur verið klofin niður hin síðari ár. Ættin mun þó enn vera […]

Lesa meira »