Tag Archives: Lífríki Íslands

Einskisverðir ritdómar

Written on November 14, 2014, by · in Categories: Almennt

Í eina tíð þótti mér lítið til ritdóma um náttúrufræðibækur koma, sem birtust í dagblöðum. Þeir voru iðulega ýmist hástemmt lof eða almennt froðusnakk en sögðu ekkert um fræðilegt innihald. Dómarnir voru enda ritaðir af bókmenntagagnrýnendum, sem höfðu enga eða mjög takmarkaða þekkingu á náttúrufræðum, eins og gefur að skilja; og kannski ekki mikinn áhuga […]

Lesa meira »