Tag Archives: marhálmur

Lykill E – Vatnaplöntur, bæði byrkningar og fræplöntur

Written on February 22, 2014, by · in Categories: Flóra

Lykill E – Vatnaplöntur, bæði byrkningar og fræplöntur Þess skal getið, að allnokkrar tegundir, sem hér eru taldar til vatnaplantna, vaxa fremur í nokkurri rekju fremur en í vatni, eins og skriðdepla (Veronica scutellata) og vatnsnafli (Hydrocotyle vulgaris). Vatnsögn (Tillaea aquatica, syn. Crassula aquatica), vex aðeins á hverasvæðum. Slæðingar og ræktaðar plöntur eru ekki feitletruð. Sjá: […]

Lesa meira »

Grasatal Jónasar Hallgrímssonar

Written on November 20, 2012, by · in Categories: Almennt

  Jónas Hallgrímsson fæddist á Hrauni í Öxnadal 1807. GRASATAL LATNESK OG ÍSLENZK JURTAHEITI   (Upphafið)   DICOTYLEDONES   GRASATAL J.H.   Latnesk og íslenzk heiti á plöntutegundum í Grasatali Jónasar Hallgrímssonar eins og þau eru réttust talin nú um stundir. Ranunculaceœ Sóleyingar Ranunculaceae Sóleyjaætt Thalictrum Thalictrum alpinum krossgras, brjóstagras, kverkagras. alpinum brjóstagras Ranunculus Ranunculus […]

Lesa meira »