Tag Archives: oxyria

Ólafssúra – Oxyria digyna

Written on December 5, 2012, by · in Categories: Flóra

Lambasúrur – Oxyria Ólafssúra tilheyrir ættkvíslinni lambasúrum (Oxyria Hill) innan súruættar (Polygonaceae). Tegundir ættkvíslarinnar eru yfirleitt fjölærar, hárlausar jurtir. Stöngull er uppréttur. Blöð í stofnhvirfingu á löngum stilk, nýrlaga. Blómskipun er skúfar í greinóttum klasa. Blóm ýmist ein- eða tvíkynja. Blómhlífarblöð 4. Fræflar eru 6; fræni 2. Aldin er hneta. Ættkvíslarnafnið Oxyria er komið úr […]

Lesa meira »

Súruætt ─ Polygonaceae

Written on December 3, 2012, by · in Categories: Flóra

PLÖNTUR SÚRUÆTTAR (Polygonaceae) eru jurtir, runnar og jafnvel tré. Stöngull er jarðlægur eða uppréttur, á stundum vafstöngull. Blöð eru dreifð, oftast stakstæð og heil, mjög sjaldan gagnstæð. Axlarblöð eru ummynduð í himnukennt, uppvítt axlarslíður (ochrea), sem lykur um stöngulinn og axlarbrumið (nema í Eriogonum). Blómskipanir eru samsettar, ax- eða klasaleitar. Blóm eru regluleg, ein- eða […]

Lesa meira »