Tag Archives: sauðfé

Lækning á mæðiveiki

Written on January 26, 2014, by · in Categories: Almennt

Upp úr miðjum fjórða áratug síðustu aldar geisaði mæðiveiki í sauðfé hér á landi. Ýmislegt var reynt til þess að lækna féð og var Sigurjón P. á Álafossi einn af “mæðiveikilæknunum” ásamt Sigfúsi Elíassyni, Karel Hjörtþórssyni og svo nefndum Rockefeller, sem mun hafa heitið Halldór. Rockefeller læknaði með steinolíu og af því fékk hann nafnið, […]

Lesa meira »

Hlýtt haust og haustbeit

Written on November 7, 2012, by · in Categories: Gróður

  Margir velta fyrir sér, hver áhrif hlýnunar eru á vöxt og viðgang plantna. Engum blandast hugur um, að þau geti orðið býsna mikil, þó að mjög erfitt sé að segja fyrir um hverjar breytingarnar verða. Annars vegar geta orðið umskipti á flórunni, það er einstökum tegundum plantna, og hins vegar á gróðrinum eða gróðurfélögum […]

Lesa meira »