Tag Archives: skógar heims

Skógar ─ I

Written on September 11, 2012, by · in Categories: Almennt

Án efa eru skógar ein mesta auðlind jarðar. Þeir eru heimkynni ótal lífvera, plantna, dýra, frumvera, sveppa og baktería, og gegna mikilvægu hlutverki í hringrás efnis og orku. Þeir vernda gróðurmold og koma í veg fyrir eyðingu jarðvegs. Úr skógum fást nauðsynlegar afurðir eins og timbur, pappír, ber, sveppir og margt fleira. Ætlunin er að […]

Lesa meira »