Tag Archives: skógræktarstjóri

1. marz 1935

Written on March 1, 2015, by · in Categories: Almennt

Fyrir 80 árum, hinn fyrsta marz 1935, var faðir minn, Hákon Bjarnason (1907-1989), skipaður skógræktarstjóri og jafnframt skógavörður í Reykjavík. Hann gegndi stöðunni í 42 og hálft ár. Fyrirrennari hans í starfi var danskur skógfræðingur, Agner Francisco Kofoed-Hansen að nafni (1869-1957). Hann var settur í embættið 1908 en ekki skipaður fyrr en 1925. Kofoed-gamli-Hansen, eins […]

Lesa meira »

Fyrir sjötíu árum

Written on April 6, 2014, by · in Categories: Almennt

Í ár eru 70 ár frá því mynd þessi var tekin að afloknum fundi skógarvarða með skógræktarstjóra. Þá voru skógarverðir aðeins fjórir og eg er ekki viss, hvort nokkur annar hafi þá starfað á skrifstofunni í Rvík nema skógræktarstjóri einn, þó má það vera. Framlög til skógræktarmála þetta árið voru 268 þúsund krónur en tekjur […]

Lesa meira »