Tag Archives: skollakambur

Lykill B – Greiningarlykill að byrkningum

Written on April 25, 2013, by · in Categories: Flóra

Greiningarlykill að byrkningum (æðagróplöntum) Sjá Inngangslykil Nafnið byrkningar (Pteridophyta) er gamalt og spannar þær vefplöntur, sem hafa leiðsluvefi (æðavefina sáldvef og viðarvef) og fjölga sér með gróum. Til þeirra teljast um 12 þúsund tegundir, og er nærri lagi að kalla þær einu nafni æðagróplöntur. Hin síðari ár hafa athuganir leitt í ljós, að skyldleika þeirra […]

Lesa meira »

Skollakambur – Blechnum spicant

Written on March 31, 2013, by · in Categories: Flóra

Skollakambsætt – Blechnaceae Um 240-260 tegundir tilheyra skollakambsætt innan níu ættkvísla. Tegundirnar eru dreifðar víða um heim. Mjög ung blöð hafa oft yfir sér rauðleitan blæ. Skollakambar – Blechnum L. Meðal nokkurra burkna eru tvenns konar blöð, annars vegar gróblöð, með tveimur gróblettum á neðra borði, sem liggja eftir endilöngum bleðli, og hins vegar grólaus […]

Lesa meira »