Tag Archives: Straminergon

Straminergon – seilmosar

Written on October 26, 2016, by · in Categories: Mosar

Ættkvíslin Straminergon Hedenäs tilheyrir ættinni Calliergonaceae (hrókmosaætt) ásamt Calliergon (hrókmosum), Loeskypnum (hómosum) Scorpidium (krækjumosum) Warnstorfia (klómosum) Sarmentypnum (kengmosum) Ein ættkvísl til viðbótar telst til ættarinnar en vex ekki hér á landi: Hamatocaulis. Straminergon stramineum (Brid.) Hedenäs – seilmosi Plöntur eru meðalstórar eða litlar, ljósgrænar, hvítleitar eða grængular, lítið eða ekki greinóttar, jarðlægar eða uppréttar, 5-12 […]

Lesa meira »