Tag Archives: Svanfríður Franklínsdóttir

Minning – Sólveig Aðalbjörg Sveinsdóttir

Written on December 2, 2016, by · in Categories: Almennt

  Útför Sólveigar, sjá hér. Minningargreinir Ég horfi sextíu ár til baka. Við Solla lítil börn að reka kindahjörðina á beit suður í heiði. Við klifrum upp Veggina og trítlum gamla fjárstíga á eftir kindunum. Þær eru vitrar og vel tamdar og forystukindurnar leiða hópinn. Við göngum framhjá hólum með ævafornum vörðum, eftir lautum og […]

Lesa meira »