Tag Archives: Yzti-kíll

ÞAR LYFTIST LAND – Heimsókn í Arnanes, Kelduhverfi

Written on September 8, 2014, by · in Categories: Gróður

Fyrir fáum dögum gekk eg með Birni Gunnarssyni um land Arnaness, nyrzta býlinu á Vestursandi í Kelduhverfi. Björn fæddist þar 1934 og dvaldi heima fram undir tvítugt. Í ungdæmi hans var rekinn hefðbundinn búskapur á jörðinni, en að auki stundaði faðir hans veiðar. Búskapur lagðist þar af um 1960, en jörðin var áfram nýtt til […]

Lesa meira »