Ættkvíslin Scorpidium (Schimp.) Limp. – krækjumosar – telst til Calliergonaceae (hrókmosaættar) ásamt sex öðrum, en af þeim vaxa fimm hér á landi: Straminergon (seilmosar) Loeskypnum (hómosar) Calliergon (hrókmosar) Warnstorfia (klómosar) Sarmentypnum (kengmosar) Ein ættkvísl til viðbótar telst til ættarinnar en vex ekki hér á landi: Hamatocaulis. Til kvíslar teljast aðeins þrjár tegundir og vaxa þær […]
Lesa meira »Greinasafn mánaðar: October 2016

Calliergon (Sult.) Kindb. – hrókmosar Kvíslin er af ættinni Calliergonaceae – hrókmosaætt – ásamt sex öðrum og teljast 20 til 25 tegundir til hennar. Aðrar kvíslir hér á landi eru: Straminergon (seilmosar) Loeskypnum (hómosar) Scorpidium (krækjumosar) Warnstorfia (klómosar) Sarmentypnum (kengmosar) Til Calliergon heyra 4 til 6 tegundir og vaxa þrjár þeirra hér á landi, einum […]
Lesa meira »
Ættkvíslin Straminergon Hedenäs tilheyrir ættinni Calliergonaceae (hrókmosaætt) ásamt Calliergon (hrókmosum), Loeskypnum (hómosum) Scorpidium (krækjumosum) Warnstorfia (klómosum) Sarmentypnum (kengmosum) Ein ættkvísl til viðbótar telst til ættarinnar en vex ekki hér á landi: Hamatocaulis. Straminergon stramineum (Brid.) Hedenäs – seilmosi Plöntur eru meðalstórar eða litlar, ljósgrænar, hvítleitar eða grængular, lítið eða ekki greinóttar, jarðlægar eða uppréttar, 5-12 […]
Lesa meira »
Fjölrit n:r 43 frá ::Vistfræðistofu:: er komið út. Það ber heitið Greiningarlykill að ættkvíslum íslenzkra blaðmosa (Musci) ásamt 40 ættkvíslarlyklum. – Reykjavík 2016. 89 bls. Hefti þetta er prentað sem handrit einkum ætlað til æfinga og kennslu í mosafræði. Unnt er að greina til allra ættkvísla hérlenda mosa og um rúmlega helmings tegunda. – […]
Lesa meira »
Doktor Áskell Löve, grasafræðingur, fæddist þennan dag, 20. október, í Reykjavík fyrir hundrað árum. Foreldrar hans voru S[ophus] Carl Löve (1876-1952), skipstjóri og síðar vitavörður í Látravík (Hornbjargsvita), og kona hans, Þóra Guðmunda Jónsdóttir (1888-1972). Áskell var elztur af sjö börnum hjónanna; að auki átti Áskell sex hálfsystkin samfeðra; móðir þeirra var […]
Lesa meira »