
Lykill C – Plöntur, sem hafa ekki laufgrænu að miklum hluta
Sjá: Inngangslykil
1 Stöngull marg-liðaður, greindur eða ógreindur. Smáar tennur (sem eru í raun blöð) mynda tennt slíður um stöngul. Gróhirzlur í axlíkum skipunum á stöngulenda ……… elftingar (Equisetum)
1 Stöngull ekki liðaður. Blöð stakstæð eða engin. Blómplöntur ………………. 2
2 Blóm í klasa …………………………… kræklurót (Corallorhiza trifida)
2 Blóm i körfu. Snemma vors spretta blómstönglar með hreisturblöðum ………… 3
3 Vorstönglar með eina gula körfu …………………………. hóffífill (Tussillago farfara)
3 Vorstönglar með margar rauðar körfur (slæðingur) ………….. hrossafífill (Petasites hybridus)
ÁHB / 6. júní 2013