Fyrir skömmu var sagt frá því í fréttum að loka þurfti um tíma deild á Landspítala vegna skæðrar bakteríu, sem herjaði þar. Þetta er svo kallað mósa-smit, sem er skammstöfun fyrir Meticilin ónæmur Staphylococcus aureus; það er bakterían S. aureus, sem er ónæm fyrir lyfinu meticilini. En bakteríur (gerlar) ónæmar fyrir lyfjum eru ekki aðeins […]
Lesa meira »Tag Archives: gerlar

PISTLARNIR um Þarmaskolun (detox) og saurgjafir og Meira um þarma-flóru virðast hafa vakið talsverða athygli, ef dæma má eftir heimsóknum á þennan vef. Þar var meðal annars bent á, að lið lækna og lyfjaiðnaðar hafa sýnt þessu máli lítinn áhuga. Nú hlýtur að verða breyting á afstöðu þeirra til þessara mála, því að nýverið birtist […]
Lesa meira »