Heiðasmárar – Sibbaldia Fjallasmári er í ættkvíslinni heiðasmárar (Sibbaldia L.), sem telst til rósaættar (Rosaceae). Það eru á milli tíu og tuttugu tegundir aðrar, sem teljast til kvíslarinnar og vaxa flestar í fjöllum í Asíu. Í Evrópu eru aðeins tvær tegundir, S. procumbens L. og S. parviflora Willd., og aðeins hin fyrr nefnda á Norðurlöndum. Þetta […]
Lesa meira »Tag Archives: heiðasmári

Til rósaættar (Rosaceae) teljast fjölærar jurtir, runnar og tré (aðeins örfáar tegundir eru einærar og fáeinar sígrænar). Tegundir ættarinnar vaxa um allan heim en megnið af þeim lifir á norðurhveli. Blöð eru oftast stakstæð (sjaldan gagnstæð), fjaður- eða handstrengjótt, oftast samsett eða skipt og með axlablöð. Blóm eru jafnan regluleg og tvíkynja. Bikarblöð fjögur eða […]
Lesa meira »