OFT ERU AFSLEPP LANDSGÆÐI Um skóglendi efst í Landsveit Jón Hreiðarsson (1817 1901) (fæddur sennilega á Galtalæk) mundi um 1830 eina skógarbreiðu frá Rangá að Þjórsá, frá Þjórsá sunnan og vestan við Búrfell og suðsuðvestur að Mörk (fram í Merkurbrún) að undanteknum tveimur sandgeirum, sem teygja sig fram í skóginn sitt hvoru megin við Skarðstanga. […]
Lesa meira »Tag Archives: skógur

Án efa eru skógar ein mesta auðlind jarðar. Þeir eru heimkynni ótal lífvera, plantna, dýra, frumvera, sveppa og baktería, og gegna mikilvægu hlutverki í hringrás efnis og orku. Þeir vernda gróðurmold og koma í veg fyrir eyðingu jarðvegs. Úr skógum fást nauðsynlegar afurðir eins og timbur, pappír, ber, sveppir og margt fleira. Ætlunin er að […]
Lesa meira »